Obama með forskot á Edwards - Clinton að dragast aftur úr 3. janúar 2008 13:06 Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun mun Barack Obama sigra í forkosningum demókrata í Iowa í kvöld. MYND/AP Barack Obama hefur fjögurra prósentustiga forskot á John Edwards fyrir forkosningar demókrata í Iowa í Bandaríkjunum í kvöld samkvæmt skoðanakönnun Reuters og fleiri aðila sem birt var í dag. Hillary Clinton er hins vegar sjö prósentustigum á eftir Obama. Segja má að baráttan um Hvíta húsið hefjist formlega í kvöld með forkosningunum í Iowa. Þær fyrstu af fjölmörgum í ríkjum Bandaríkjanna þar sem demókratar og repúblikanar velja sér forsetaefni. Samkvæmt könnun Reuters, C-SPAN og Zogby nýtur Barak Obama 31 prósents stuðnings meðal demókrata, John Edwards er með 27 prósent og Hillary Clinton 24 prósent. Engu að síður er talið að mjótt verði á mununum í forkosningunum í kvöld. Hjá repúblikönum hefur Mike Huckabee aukið forskot sitt á Mitt Romney og nýtur sá fyrrnefndi stuðnings 31 prósents repúblikana en Romney 25 prósenta. Fyrrverandi öldungardeildarþingmaðurinn og leikarinn Fred Thompson er svo í þriðja sæti í Iowa með 11 prósenta fylgi. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Barack Obama hefur fjögurra prósentustiga forskot á John Edwards fyrir forkosningar demókrata í Iowa í Bandaríkjunum í kvöld samkvæmt skoðanakönnun Reuters og fleiri aðila sem birt var í dag. Hillary Clinton er hins vegar sjö prósentustigum á eftir Obama. Segja má að baráttan um Hvíta húsið hefjist formlega í kvöld með forkosningunum í Iowa. Þær fyrstu af fjölmörgum í ríkjum Bandaríkjanna þar sem demókratar og repúblikanar velja sér forsetaefni. Samkvæmt könnun Reuters, C-SPAN og Zogby nýtur Barak Obama 31 prósents stuðnings meðal demókrata, John Edwards er með 27 prósent og Hillary Clinton 24 prósent. Engu að síður er talið að mjótt verði á mununum í forkosningunum í kvöld. Hjá repúblikönum hefur Mike Huckabee aukið forskot sitt á Mitt Romney og nýtur sá fyrrnefndi stuðnings 31 prósents repúblikana en Romney 25 prósenta. Fyrrverandi öldungardeildarþingmaðurinn og leikarinn Fred Thompson er svo í þriðja sæti í Iowa með 11 prósenta fylgi.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent