Zanetti: Getum unnið alla Elvar Geir Magnússon skrifar 20. október 2008 17:45 Javier Zanetti. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. „Þetta var góður sigur. Það er aldrei auðvelt að vinna í Róm en við höfum frábært lið og sú vinna sem við og þjálfari okkar hefur unnið er að bera ávöxt," sagði Zanetti. „Það er að skapast sigurhefð hjá okkur og við getum unnið alla leiki svo lengi sem við höldum áfram á sömu braut." Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö af mörkunum en Dejan Stankovic og Victor Obinna skoruðu hin mörkin. Það kom mjög á óvart að Jose Mourinho tefldi Obinna fram í byrjunarliðinu. „Ég valdi Obinna því ég hef verið að vinna með honum alla síðustu viku á meðan aðrir leikmenn voru í landsliðsverkefnum," sagði Mourinho. „Ibra átti stórleik. Hann getur spilað í hvaða kerfi sem er og spilar fyrir liðið. Hann er mjög mikilvægur fyrir Inter." Mourinho telur þó að lykillinn að stórsigrinum í gær hafi verið miðja liðsins. Hann hrósaði öllu liðinu en gagnrýndi þó Ricardo Quaresma sem hefur ollið vonbrigðum í byrjun tímabils. „Quaresma þarf augljóslega að bæta leik sinn. Hann hefur mikla hæfileika en mætti horfa til Ibra og hvernig hann nýtur þess að spila," sagði Mourinho. Næsti leikur Inter er gegn Anorthosis Famagusta frá Kýpur í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld. Ítalski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. „Þetta var góður sigur. Það er aldrei auðvelt að vinna í Róm en við höfum frábært lið og sú vinna sem við og þjálfari okkar hefur unnið er að bera ávöxt," sagði Zanetti. „Það er að skapast sigurhefð hjá okkur og við getum unnið alla leiki svo lengi sem við höldum áfram á sömu braut." Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö af mörkunum en Dejan Stankovic og Victor Obinna skoruðu hin mörkin. Það kom mjög á óvart að Jose Mourinho tefldi Obinna fram í byrjunarliðinu. „Ég valdi Obinna því ég hef verið að vinna með honum alla síðustu viku á meðan aðrir leikmenn voru í landsliðsverkefnum," sagði Mourinho. „Ibra átti stórleik. Hann getur spilað í hvaða kerfi sem er og spilar fyrir liðið. Hann er mjög mikilvægur fyrir Inter." Mourinho telur þó að lykillinn að stórsigrinum í gær hafi verið miðja liðsins. Hann hrósaði öllu liðinu en gagnrýndi þó Ricardo Quaresma sem hefur ollið vonbrigðum í byrjun tímabils. „Quaresma þarf augljóslega að bæta leik sinn. Hann hefur mikla hæfileika en mætti horfa til Ibra og hvernig hann nýtur þess að spila," sagði Mourinho. Næsti leikur Inter er gegn Anorthosis Famagusta frá Kýpur í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.
Ítalski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira