Líkamsárás í fyrsta Kompásþætti vetrarins 22. september 2008 18:45 Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon fyrrum veitingamann. Fjallað verður um líkamsárásina í fréttaskýringaþættinum Kompási eftir fréttir Stöðvar 2. Fyrsti Kompásþáttur vetrarins fjallar um hinn dulda heim handrukkara á Íslandi. Við vinnslu þáttarins síðla sumars náðist á myndband þegar Benjamín meintur handrukkari réðist á Ragnar Ólaf, fyrrum veitingamann sem stundum er kenndur við veitingastaðinn Óliver. Sýnt verður myndskeið í þættinum í kvöld í fullri lengd. Benjamín reyndi að koma í veg fyrir birtingu myndanna með því að krefjast lögbanns en sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði þeirri beiðni. Þá hyggst Benjamín krefja 365 miðla um skaðabætur vegna birtingu myndskeiðsins, á þeim forsendum að hún feli í sér brot á friðhelgi einkalífs. Og nú hefur ákæra verið gefin út á hendur Benjamín fyrir þessa árás, sem talin er minniháttar líkamsárás. Hann er einnig ákærður fyrir að ráðast á íslenskan karlmann á fertugsaldri á Hilton Nordica hóteli í júlí í sumar. Ritstjóri þáttarins, Jóhannes Kr. Kristjánsson, kærði í morgun til lögreglu líflátshótanir sem bárust honum í gærkvöldi í gegnum þriðja aðila. Hann telur hótanirnar tengjast birtingu myndanna í kvöld. Handrukkun Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon fyrrum veitingamann. Fjallað verður um líkamsárásina í fréttaskýringaþættinum Kompási eftir fréttir Stöðvar 2. Fyrsti Kompásþáttur vetrarins fjallar um hinn dulda heim handrukkara á Íslandi. Við vinnslu þáttarins síðla sumars náðist á myndband þegar Benjamín meintur handrukkari réðist á Ragnar Ólaf, fyrrum veitingamann sem stundum er kenndur við veitingastaðinn Óliver. Sýnt verður myndskeið í þættinum í kvöld í fullri lengd. Benjamín reyndi að koma í veg fyrir birtingu myndanna með því að krefjast lögbanns en sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði þeirri beiðni. Þá hyggst Benjamín krefja 365 miðla um skaðabætur vegna birtingu myndskeiðsins, á þeim forsendum að hún feli í sér brot á friðhelgi einkalífs. Og nú hefur ákæra verið gefin út á hendur Benjamín fyrir þessa árás, sem talin er minniháttar líkamsárás. Hann er einnig ákærður fyrir að ráðast á íslenskan karlmann á fertugsaldri á Hilton Nordica hóteli í júlí í sumar. Ritstjóri þáttarins, Jóhannes Kr. Kristjánsson, kærði í morgun til lögreglu líflátshótanir sem bárust honum í gærkvöldi í gegnum þriðja aðila. Hann telur hótanirnar tengjast birtingu myndanna í kvöld.
Handrukkun Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira