Gerrard: Þetta var réttur dómur Elvar Geir Magnússon skrifar 4. nóvember 2008 22:20 Hér fellur Gerrard og vítaspyrna var dæmd. Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. Dæmd var vítaspyrna í uppbótartíma og úr henni skoraði Gerrard jöfnunarmark Liverpool 1-1. „Ég skil vonbrigði Atletico Madrid vegna tímapunktsins í leiknum þegar við fáum vítið. Við höfðum líka brugðist svona við ef þetta hefði gerst á hinum helmingi vallarins. En svona er fótboltinn og við verðum að horfa fram á veginn," sagði Gerrard. Leikmenn Atletico Madrid brugðust mjög illa við dómnum og héldu mótmælin áfram eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Í endursýningu sést vel að þeir höfðu eitthvað til síns máls. „Ég þarf að skoða þetta atvik betur en í mínum huga var þetta réttur dómur. Ég var á undan í boltann en hann fer í bakið á mér. Hefði þetta gerst fyrir utan teig hefði verið dæmd aukaspyrna svo það var rétt að dæma víti," sagði Gerrard. „Þetta var mjög mikilvægt stig fyrir okkur. Góð lið tapa venjulega ekki tveimur leikjum í röð svo það var mikilvægt að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sýndum mikinn karakter og erum í góðri stöðu í riðlinum. Við lékum ekki nægilega vel í fyrri hálfleik en vorum mun betri í þeim síðari." Smelltu hér til að sjá vítaspyrnudóminn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. Dæmd var vítaspyrna í uppbótartíma og úr henni skoraði Gerrard jöfnunarmark Liverpool 1-1. „Ég skil vonbrigði Atletico Madrid vegna tímapunktsins í leiknum þegar við fáum vítið. Við höfðum líka brugðist svona við ef þetta hefði gerst á hinum helmingi vallarins. En svona er fótboltinn og við verðum að horfa fram á veginn," sagði Gerrard. Leikmenn Atletico Madrid brugðust mjög illa við dómnum og héldu mótmælin áfram eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Í endursýningu sést vel að þeir höfðu eitthvað til síns máls. „Ég þarf að skoða þetta atvik betur en í mínum huga var þetta réttur dómur. Ég var á undan í boltann en hann fer í bakið á mér. Hefði þetta gerst fyrir utan teig hefði verið dæmd aukaspyrna svo það var rétt að dæma víti," sagði Gerrard. „Þetta var mjög mikilvægt stig fyrir okkur. Góð lið tapa venjulega ekki tveimur leikjum í röð svo það var mikilvægt að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sýndum mikinn karakter og erum í góðri stöðu í riðlinum. Við lékum ekki nægilega vel í fyrri hálfleik en vorum mun betri í þeim síðari." Smelltu hér til að sjá vítaspyrnudóminn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30