Fabregas: Bara byrjunin Elvar Geir Magnússon skrifar 4. mars 2008 22:35 Fabregas fagnar með Aleksandr Hleb. Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro. „Þetta er draumur sem rættist. Það er ótrúlegt að hafa unnið Milan 2-0. William Gallas sagði okkur fyrir leikinn að njóta andrúmsloftsins og það gerðum við svo sannarlega," sagði Fabregas sem skoraði fyrra mark Arsenal. „Þetta er bara byrjunin. Við erum komnir í átta liða úrslitin en höfum ekkert afrekað enn. Þetta var bara eitt skref." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu hæstánægður með frammistöðu sinna manna. „Ég er mjög stoltur af leikmönnum. Það hefur verið mikil pressa á okkur þar sem við höfum verið að tapa stigum í deildinni. Við létum það þó lítið á okkur fá," sagði Wenger. „Við vorum miklu betri í þessum leik og gerðum engin mistök. Við vorum virkilega skapandi og þetta gefur okkur aukinn kraft fyrir lokasprett tímabilsins," sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro. „Þetta er draumur sem rættist. Það er ótrúlegt að hafa unnið Milan 2-0. William Gallas sagði okkur fyrir leikinn að njóta andrúmsloftsins og það gerðum við svo sannarlega," sagði Fabregas sem skoraði fyrra mark Arsenal. „Þetta er bara byrjunin. Við erum komnir í átta liða úrslitin en höfum ekkert afrekað enn. Þetta var bara eitt skref." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu hæstánægður með frammistöðu sinna manna. „Ég er mjög stoltur af leikmönnum. Það hefur verið mikil pressa á okkur þar sem við höfum verið að tapa stigum í deildinni. Við létum það þó lítið á okkur fá," sagði Wenger. „Við vorum miklu betri í þessum leik og gerðum engin mistök. Við vorum virkilega skapandi og þetta gefur okkur aukinn kraft fyrir lokasprett tímabilsins," sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn