Mancini yngri spilaði sinn fyrsta leik 18. janúar 2008 15:24 Mancini kemur inn fyrir Hernan Crespo í leiknum í gær Mynd/Heimasíða Inter Filippo Mancini, sonur þjálfarans Roberto Mancini hjá Inter, spilaði í gærkvöld fyrsta leik sinn með aðalliði félagsins þegar það vann Reggina 3-0 í síðari leik liðanna í ítalska bikarnum. Hinn 17 ára gamli Mancini fékk að spila síðustu mínúturnar eftir að koma inn sem varamaður fyrir sjálfan Hernan Crespo og var í sjöunda himni eftir frumraunina. "Ég mun aldrei gleyma þessum leik. Þetta kvöld hefur tilfinningalega þýðingu fyrir mig og mig langar að þakka föður mínum og öllum þeim þjálfurum sem ég hef spilað fyrir á ferlinum," sagði Filippo litli og taldi upp alla þjálfara sína "Pabbi sagði mér bara að reyna að vera rólegur," sagði strákurinn. Roberto faðir hans var líka stoltur af stráknum, en margir muna vel eftir þeim gamla úr ítalska boltanum - þar sem hann skoraði grimmt á sínum tíma. "Þetta var frábær tilfinning og þetta hafði áhrif á mig. Sonur minn er ungur og hæfileikaríkur rétt eins og hinir guttarnir sem fengu tækifæri hjá báðum liðum. Ítalski bikarinn er kannski ekki sú keppni sem nýtur mestrar virðingar, en margir af ungu leikmönnunum fá þar tækifæri til að stíga sín fyrstu skref," sagði Mancini eldri. Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Filippo Mancini, sonur þjálfarans Roberto Mancini hjá Inter, spilaði í gærkvöld fyrsta leik sinn með aðalliði félagsins þegar það vann Reggina 3-0 í síðari leik liðanna í ítalska bikarnum. Hinn 17 ára gamli Mancini fékk að spila síðustu mínúturnar eftir að koma inn sem varamaður fyrir sjálfan Hernan Crespo og var í sjöunda himni eftir frumraunina. "Ég mun aldrei gleyma þessum leik. Þetta kvöld hefur tilfinningalega þýðingu fyrir mig og mig langar að þakka föður mínum og öllum þeim þjálfurum sem ég hef spilað fyrir á ferlinum," sagði Filippo litli og taldi upp alla þjálfara sína "Pabbi sagði mér bara að reyna að vera rólegur," sagði strákurinn. Roberto faðir hans var líka stoltur af stráknum, en margir muna vel eftir þeim gamla úr ítalska boltanum - þar sem hann skoraði grimmt á sínum tíma. "Þetta var frábær tilfinning og þetta hafði áhrif á mig. Sonur minn er ungur og hæfileikaríkur rétt eins og hinir guttarnir sem fengu tækifæri hjá báðum liðum. Ítalski bikarinn er kannski ekki sú keppni sem nýtur mestrar virðingar, en margir af ungu leikmönnunum fá þar tækifæri til að stíga sín fyrstu skref," sagði Mancini eldri.
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira