180 milljóna króna halli á rekstri skíðasvæðanna á fimm árum 18. janúar 2008 12:41 MYND/Vilhelm Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama. Skíðasvæði Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama.
Skíðasvæði Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira