Fjölmargir töpuðu á pýramídasvindli Madoffs 17. desember 2008 19:25 Bernard L. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik. MYND/AP Forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins hefur fyrirskipað innanhúss rannsókn á því afhverju ekki hafi verið kannaðar ábendingar um fjársvik Bernards Madoff, fyrrverandi forstjóra Nasdaq kauphallarinnar. Þær bárust eftirlitinu fyrir tæpum áratug. Madoff var í síðustu viku ákærður fyrir 50 milljarða dala fjársvik og málið talið það umfangsmesta í sögunni. Hann játaði á sig brotin. Fjölmargir bankar og fjármálastofnanir víða um heim hafi tapað heilmiklu á pýramídasvindli Madoffs sem var dulbúið sem vogunarsjóður. Þar á meðal Nordea, Danske Bank, Santander á Spáni, Fortis og HSBC. Fjölmörg góðgerðarsamtök lögðu einnig til fé sem nú er horfið. Þar á meðal eru mannúðarsamtök sem kvikmynadleikstjórinn Steven Spielberg stofnaði. Madoff, sem er sjötugur, hafði getið sér gott orð í fjármálaheiminum áður en upp komst um svikin. Um tíma var hann stjórnarformaður Nasdaq kauphallarinnar. BBC greindi frá því í dag að grunur hafi þó vaknað strax 1999 þegar bandaríska fjármálaeftirlitinu hafi borist ábendingar um svik. Ekkert var gert þá og heldur ekki þegar frekari vísbendingar bárust nokkru síðar. Christopher Cox, sem hefur verið forstjóri eftirlitsins síðan í ágúst 2005, hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvað hafi brugðist. Vísað hafi verið á tiltekin dæmi og ábendingarnar hafi verið trúverðugar en þrátt fyrir það hafi ekkert verið gert. Verði Madoff sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóm og fimm milljón dala sekt. Tengdar fréttir Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins hefur fyrirskipað innanhúss rannsókn á því afhverju ekki hafi verið kannaðar ábendingar um fjársvik Bernards Madoff, fyrrverandi forstjóra Nasdaq kauphallarinnar. Þær bárust eftirlitinu fyrir tæpum áratug. Madoff var í síðustu viku ákærður fyrir 50 milljarða dala fjársvik og málið talið það umfangsmesta í sögunni. Hann játaði á sig brotin. Fjölmargir bankar og fjármálastofnanir víða um heim hafi tapað heilmiklu á pýramídasvindli Madoffs sem var dulbúið sem vogunarsjóður. Þar á meðal Nordea, Danske Bank, Santander á Spáni, Fortis og HSBC. Fjölmörg góðgerðarsamtök lögðu einnig til fé sem nú er horfið. Þar á meðal eru mannúðarsamtök sem kvikmynadleikstjórinn Steven Spielberg stofnaði. Madoff, sem er sjötugur, hafði getið sér gott orð í fjármálaheiminum áður en upp komst um svikin. Um tíma var hann stjórnarformaður Nasdaq kauphallarinnar. BBC greindi frá því í dag að grunur hafi þó vaknað strax 1999 þegar bandaríska fjármálaeftirlitinu hafi borist ábendingar um svik. Ekkert var gert þá og heldur ekki þegar frekari vísbendingar bárust nokkru síðar. Christopher Cox, sem hefur verið forstjóri eftirlitsins síðan í ágúst 2005, hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvað hafi brugðist. Vísað hafi verið á tiltekin dæmi og ábendingarnar hafi verið trúverðugar en þrátt fyrir það hafi ekkert verið gert. Verði Madoff sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóm og fimm milljón dala sekt.
Tengdar fréttir Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41