Ekki er grunur um pólskt glæpagengi í Röstinni 26. mars 2008 13:32 Röstin stendur við Hrannargötu 5 í Reykjanesbæ. Pólverjinn sem handtekinn var í Reykjanesbæ í gærkvöldi býr ásamt samlöndum sínum í húsi sem heitir Röstin. Húsið er í eigu Víkurrastar ehf en þar eru leigð út herbergi. Ákveðið verður seinni partinn í dag hvort maðurinn verði úrskurðaður í gæsluvarðhald en handtakan tengist hrottalegri árás í Keilufelli um helgina. Fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá því á mánudag að grunur væri að pólskt glæpagengi væri búsett í Reykjanesbæ. Samkvæmt heimildum Vísis búa nokkrir Pólverjar í Röstinni sem stendur við Hrannargötu í bænum. Einungis þrír íslendingar eru eftir í húsinu en Pólverjarnir sem þar eru búsettir vinna hjá verktakafyrirtæki á Suðurnesjum eftir því sem Vísir kemst næst. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum hefur ekki verið uppi grunur um að glæpagengi sé búsett í Röstinni en verið er að skoða málið. Lögreglan hafði áður handtekið fjóra vegna málsins en þeir eru allir búsettir á Suðurnesjum. Ekki er vitað um tengsl þeirra manna við Röstina en yfir 800 Pólverjar búa á Suðurnesjum. Lögreglan leitar nú að einum manni til viðbótar við þá fjóra sem þegar eru í haldi. Sá heitir Tomasz Krzysztof Jagiela og er fæddur árið 1980. Rannsókn er í fullum gangi að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en talið er að árásarmennirnir í Keilufelli hafi verið á bilinu 10-12. Þeir réðust inn í hús við Keilufell á skírdag vopnaðir kylfum, öxi, slaghömrum og járnröri. Í húsinu voru sjö pólskir karlmenn sem leigja húsið saman. Nágrannarnir náðu að hringja á lögreglu og gáfu henni upp bílnúmerið á öðrum bílnum sem árásarmennirnir voru á. Þeir voru síðar handteknir á Reykjanesbraut. Tengdar fréttir Ekkert þokast í rannsókn á Keilufellsárás Ekkert hefur þokast í rannsókn lögreglu á árás á sjö karlmenn í Keilufelli á laugardag. Fjórir menn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins en yfirheyrslur yfir þeim hafa engan árangur borið. 25. mars 2008 13:00 Lögreglan leitar Pólverja vegna Keilufellsárásar Lögreglan lýsir eftir Tomasz Krzysztof Jagiela. Tomasz er Pólverji, fæddur 1980. Hann er eftirlýstur grunaður um aðild að alvarlegri líkamsárás í Keilufelli 35, 22. mars síðastliðinn. 26. mars 2008 10:21 Alvarlega særður eftir árás í Keilufelli Einn maður liggur alvarlega slasaður, brotinn og með samfallið lunga, eftir fólskulega líkamsárás síðdegis í gær. Lögregla leitar enn allt að átta pólskra karlmanna sem ruddust ásamt fjórum öðrum inn í hús í Keilufelli vopnaðir öxum og bareflum. 23. mars 2008 12:15 Einn til viðbótar handtekinn í Keilufellsmálinu Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í Keilufellsmálinu svokallaða þegar hópur Pólverja réðst að samlöndum sínum í húsi í Keilufelli á skírdag. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn í Röstinni í Reykjanesbæ og naut aðstoðar sérsveitar Ríkislögreglustjóra við handtökuna. 25. mars 2008 20:12 Eigandinn í Keilufelli kveðst ánægður með leigjendur Hlynur Jensson, fiskitæknir og eigandi húsnæðisins að Keilufelli, þar sem ráðist var á fjölda Pólverja í gær segir íbúa hússins vera mjög góða leigjendur. 23. mars 2008 14:14 Grunar að pólskt glæpagengi búi í Reykjanesbæ Lögreglu grunar að pólskt glæpagengi sé búsett í Reykjanesbæ. Enn er leitað allt að átta manna sem taldir eru viðriðnir hrottafengna árás í Reykjavík á laugardag. 24. mars 2008 12:25 Árásarmenn úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald Mennirnir fjórir sem handteknir voru seinni partinn í gær vegna líkamsárásar í Keilufelli í Breiðholti hafa verið úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald. 23. mars 2008 18:13 Lögreglan fer fram á gæsluvarðhald yfir árásarmönnum Lögreglan mun fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum fjórum sem voru handteknir í tengslum við hrottalega líkamsárás í Fellahverfi í gærkvöld. 23. mars 2008 16:10 Árásarmennirnir ófundnir Lögreglan leitar enn að sex til átta manns sem grunaðir eru um að hafa brotist inn á heimili í Keilufelli í gær og ráðist með kylfum á sjö karlmenn sem þar bjuggu. Rannsóknin beinist meðal annars að því að fá staðfestan framburð fórnarlambanna um að um pólskt glæpagengi hafi verið að ræða. 24. mars 2008 18:53 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Pólverjinn sem handtekinn var í Reykjanesbæ í gærkvöldi býr ásamt samlöndum sínum í húsi sem heitir Röstin. Húsið er í eigu Víkurrastar ehf en þar eru leigð út herbergi. Ákveðið verður seinni partinn í dag hvort maðurinn verði úrskurðaður í gæsluvarðhald en handtakan tengist hrottalegri árás í Keilufelli um helgina. Fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá því á mánudag að grunur væri að pólskt glæpagengi væri búsett í Reykjanesbæ. Samkvæmt heimildum Vísis búa nokkrir Pólverjar í Röstinni sem stendur við Hrannargötu í bænum. Einungis þrír íslendingar eru eftir í húsinu en Pólverjarnir sem þar eru búsettir vinna hjá verktakafyrirtæki á Suðurnesjum eftir því sem Vísir kemst næst. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum hefur ekki verið uppi grunur um að glæpagengi sé búsett í Röstinni en verið er að skoða málið. Lögreglan hafði áður handtekið fjóra vegna málsins en þeir eru allir búsettir á Suðurnesjum. Ekki er vitað um tengsl þeirra manna við Röstina en yfir 800 Pólverjar búa á Suðurnesjum. Lögreglan leitar nú að einum manni til viðbótar við þá fjóra sem þegar eru í haldi. Sá heitir Tomasz Krzysztof Jagiela og er fæddur árið 1980. Rannsókn er í fullum gangi að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en talið er að árásarmennirnir í Keilufelli hafi verið á bilinu 10-12. Þeir réðust inn í hús við Keilufell á skírdag vopnaðir kylfum, öxi, slaghömrum og járnröri. Í húsinu voru sjö pólskir karlmenn sem leigja húsið saman. Nágrannarnir náðu að hringja á lögreglu og gáfu henni upp bílnúmerið á öðrum bílnum sem árásarmennirnir voru á. Þeir voru síðar handteknir á Reykjanesbraut.
Tengdar fréttir Ekkert þokast í rannsókn á Keilufellsárás Ekkert hefur þokast í rannsókn lögreglu á árás á sjö karlmenn í Keilufelli á laugardag. Fjórir menn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins en yfirheyrslur yfir þeim hafa engan árangur borið. 25. mars 2008 13:00 Lögreglan leitar Pólverja vegna Keilufellsárásar Lögreglan lýsir eftir Tomasz Krzysztof Jagiela. Tomasz er Pólverji, fæddur 1980. Hann er eftirlýstur grunaður um aðild að alvarlegri líkamsárás í Keilufelli 35, 22. mars síðastliðinn. 26. mars 2008 10:21 Alvarlega særður eftir árás í Keilufelli Einn maður liggur alvarlega slasaður, brotinn og með samfallið lunga, eftir fólskulega líkamsárás síðdegis í gær. Lögregla leitar enn allt að átta pólskra karlmanna sem ruddust ásamt fjórum öðrum inn í hús í Keilufelli vopnaðir öxum og bareflum. 23. mars 2008 12:15 Einn til viðbótar handtekinn í Keilufellsmálinu Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í Keilufellsmálinu svokallaða þegar hópur Pólverja réðst að samlöndum sínum í húsi í Keilufelli á skírdag. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn í Röstinni í Reykjanesbæ og naut aðstoðar sérsveitar Ríkislögreglustjóra við handtökuna. 25. mars 2008 20:12 Eigandinn í Keilufelli kveðst ánægður með leigjendur Hlynur Jensson, fiskitæknir og eigandi húsnæðisins að Keilufelli, þar sem ráðist var á fjölda Pólverja í gær segir íbúa hússins vera mjög góða leigjendur. 23. mars 2008 14:14 Grunar að pólskt glæpagengi búi í Reykjanesbæ Lögreglu grunar að pólskt glæpagengi sé búsett í Reykjanesbæ. Enn er leitað allt að átta manna sem taldir eru viðriðnir hrottafengna árás í Reykjavík á laugardag. 24. mars 2008 12:25 Árásarmenn úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald Mennirnir fjórir sem handteknir voru seinni partinn í gær vegna líkamsárásar í Keilufelli í Breiðholti hafa verið úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald. 23. mars 2008 18:13 Lögreglan fer fram á gæsluvarðhald yfir árásarmönnum Lögreglan mun fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum fjórum sem voru handteknir í tengslum við hrottalega líkamsárás í Fellahverfi í gærkvöld. 23. mars 2008 16:10 Árásarmennirnir ófundnir Lögreglan leitar enn að sex til átta manns sem grunaðir eru um að hafa brotist inn á heimili í Keilufelli í gær og ráðist með kylfum á sjö karlmenn sem þar bjuggu. Rannsóknin beinist meðal annars að því að fá staðfestan framburð fórnarlambanna um að um pólskt glæpagengi hafi verið að ræða. 24. mars 2008 18:53 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Ekkert þokast í rannsókn á Keilufellsárás Ekkert hefur þokast í rannsókn lögreglu á árás á sjö karlmenn í Keilufelli á laugardag. Fjórir menn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins en yfirheyrslur yfir þeim hafa engan árangur borið. 25. mars 2008 13:00
Lögreglan leitar Pólverja vegna Keilufellsárásar Lögreglan lýsir eftir Tomasz Krzysztof Jagiela. Tomasz er Pólverji, fæddur 1980. Hann er eftirlýstur grunaður um aðild að alvarlegri líkamsárás í Keilufelli 35, 22. mars síðastliðinn. 26. mars 2008 10:21
Alvarlega særður eftir árás í Keilufelli Einn maður liggur alvarlega slasaður, brotinn og með samfallið lunga, eftir fólskulega líkamsárás síðdegis í gær. Lögregla leitar enn allt að átta pólskra karlmanna sem ruddust ásamt fjórum öðrum inn í hús í Keilufelli vopnaðir öxum og bareflum. 23. mars 2008 12:15
Einn til viðbótar handtekinn í Keilufellsmálinu Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í Keilufellsmálinu svokallaða þegar hópur Pólverja réðst að samlöndum sínum í húsi í Keilufelli á skírdag. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn í Röstinni í Reykjanesbæ og naut aðstoðar sérsveitar Ríkislögreglustjóra við handtökuna. 25. mars 2008 20:12
Eigandinn í Keilufelli kveðst ánægður með leigjendur Hlynur Jensson, fiskitæknir og eigandi húsnæðisins að Keilufelli, þar sem ráðist var á fjölda Pólverja í gær segir íbúa hússins vera mjög góða leigjendur. 23. mars 2008 14:14
Grunar að pólskt glæpagengi búi í Reykjanesbæ Lögreglu grunar að pólskt glæpagengi sé búsett í Reykjanesbæ. Enn er leitað allt að átta manna sem taldir eru viðriðnir hrottafengna árás í Reykjavík á laugardag. 24. mars 2008 12:25
Árásarmenn úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald Mennirnir fjórir sem handteknir voru seinni partinn í gær vegna líkamsárásar í Keilufelli í Breiðholti hafa verið úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald. 23. mars 2008 18:13
Lögreglan fer fram á gæsluvarðhald yfir árásarmönnum Lögreglan mun fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum fjórum sem voru handteknir í tengslum við hrottalega líkamsárás í Fellahverfi í gærkvöld. 23. mars 2008 16:10
Árásarmennirnir ófundnir Lögreglan leitar enn að sex til átta manns sem grunaðir eru um að hafa brotist inn á heimili í Keilufelli í gær og ráðist með kylfum á sjö karlmenn sem þar bjuggu. Rannsóknin beinist meðal annars að því að fá staðfestan framburð fórnarlambanna um að um pólskt glæpagengi hafi verið að ræða. 24. mars 2008 18:53