Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar Elvar Geir Magnússon skrifar 30. september 2008 18:15 Ruud van Nistelrooy skoraði sigurmarkið. Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. Spænska liðið náði forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Rafael van der Vaart átti þá sendingu fyrir markið og varð varnarmaður Zenit, Hubocan, fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Andrei Arshavin lagði upp jöfnunarmark Zenit á 25. mínútu en það skoraði Danny eftir góða sókn. Aðeins fimm mínútum síðar endurheimti Real Madrid forystuna þegar markahrókurinn Ruud van Nistelrooy skoraði eftir varnarmistök. Það er með hreinum ólíkindum að ekkert mark kom í seinni hálfleiknum. Zenit var betra liðið í hálfleiknum og sótti oft á tíðum mjög stíft. Meðal annars átti liðið stangarskot. Jöfnunarmarkið kom hinsvegar ekki og Real Madrid fékk öll stigin þrjú. Real Madrid hefur því sex stig eða fullt hús eftir tvo leiki i H-riðlinum en Zenit hefur tapað báðum sínum leikjum. Zenit lék mjög vel í dag en fékk ekkert út úr leiknum. Klukkan 18:45 hefst leikur BATE og Juventus sem einnig eru í H-riðli. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. Spænska liðið náði forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Rafael van der Vaart átti þá sendingu fyrir markið og varð varnarmaður Zenit, Hubocan, fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Andrei Arshavin lagði upp jöfnunarmark Zenit á 25. mínútu en það skoraði Danny eftir góða sókn. Aðeins fimm mínútum síðar endurheimti Real Madrid forystuna þegar markahrókurinn Ruud van Nistelrooy skoraði eftir varnarmistök. Það er með hreinum ólíkindum að ekkert mark kom í seinni hálfleiknum. Zenit var betra liðið í hálfleiknum og sótti oft á tíðum mjög stíft. Meðal annars átti liðið stangarskot. Jöfnunarmarkið kom hinsvegar ekki og Real Madrid fékk öll stigin þrjú. Real Madrid hefur því sex stig eða fullt hús eftir tvo leiki i H-riðlinum en Zenit hefur tapað báðum sínum leikjum. Zenit lék mjög vel í dag en fékk ekkert út úr leiknum. Klukkan 18:45 hefst leikur BATE og Juventus sem einnig eru í H-riðli.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti