Innlent

Rafmagn komið á í Kópavogi

Rafmagnslaust er meðal annars í Kórahverfi.
Rafmagnslaust er meðal annars í Kórahverfi.
Grafið var í háspennustreng á Rjúpnahæð í Kópavogi fyrir stundu. Vegna þess var rafmagnslaust í Hvörfum,  Kórum og Vöðum í nokkra stund. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að nú sé allt komið í samt lag á ný.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×