Telja rottur með gervihnöttum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 19. september 2008 08:23 Kengúrurotturnar eru töluvert stærri en þessi krútt þótt þær séu að mestu meinlausar. Kaliforníuríki verður fyrsta ríki heimsins til að fylgjast með tegundum í útrýmingarhættu utan úr geimnum. Það er hin stórvaxna kengúrurotta sem bandarískir vísindamenn ætla að fylgjast með og hafa tölu á með gervihnöttum sem ísraelski herinn notar í allt öðrum tilgangi. Gangi þessi áætlun að óskum verður það í fyrsta skipti sem takast mun með nokkru móti að henda reiður á fjölda og staðsetningu þessarar stórvöxnu rottutegundar sem heldur sig í stórum hópum á Carrizo-sléttunni, suðaustur af Fresno í Kaliforníu. Fram að þessu hefur verið notast við flugvélar til að kasta tölu á dýrin en sú aðferð þykir ónákvæm og gamaldags. Kengúrurottan fer aðeins á stjá um nætur og lifir á ýmsum plöntutegundum sem San Joaquin-antílópan notar til að skýla sér fyrir sól. Hún er í útrýmingarhættu eins og kengúrurottan sem falklandseyjarefurinn étur annað slagið en hann er að sjálfsögðu einnig í stórhættu. Vísindamennirnir þurfa því að hafa eftirlit með þessu öllu saman og gæta þess að engin tegund verði of atkvæðamikil á kostnað annarrar. Vísindi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira
Kaliforníuríki verður fyrsta ríki heimsins til að fylgjast með tegundum í útrýmingarhættu utan úr geimnum. Það er hin stórvaxna kengúrurotta sem bandarískir vísindamenn ætla að fylgjast með og hafa tölu á með gervihnöttum sem ísraelski herinn notar í allt öðrum tilgangi. Gangi þessi áætlun að óskum verður það í fyrsta skipti sem takast mun með nokkru móti að henda reiður á fjölda og staðsetningu þessarar stórvöxnu rottutegundar sem heldur sig í stórum hópum á Carrizo-sléttunni, suðaustur af Fresno í Kaliforníu. Fram að þessu hefur verið notast við flugvélar til að kasta tölu á dýrin en sú aðferð þykir ónákvæm og gamaldags. Kengúrurottan fer aðeins á stjá um nætur og lifir á ýmsum plöntutegundum sem San Joaquin-antílópan notar til að skýla sér fyrir sól. Hún er í útrýmingarhættu eins og kengúrurottan sem falklandseyjarefurinn étur annað slagið en hann er að sjálfsögðu einnig í stórhættu. Vísindamennirnir þurfa því að hafa eftirlit með þessu öllu saman og gæta þess að engin tegund verði of atkvæðamikil á kostnað annarrar.
Vísindi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira