Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla 30. apríl 2008 22:10 NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Sjá meira
Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Sjá meira