Í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikirnir verða 12. og 13. ágúst en þeir seinni 26. og 27. ágúst. Hér að neðan má sjá dráttinn.
Liverpool mætir Standard Liege frá Belgíu og Arsenal leikur gegn Twente. Bate sem sló Íslandsmeistara Vals út mætir Levski Sofia ef liðið slær út Anderlecht.
Anorthosis/Rapid Vienna v Olympiakos
Vitoria - Gautaborg/FC Basel
Shaktar Donetsk - Domzale/Dinamo Zagreb
Schalke - Atletico Madrid
Álaborg/Modrica - Rangers/Kaunas
Barcelona - Beitar Jerúsalem/Wisla Krakow
Levski Sofia - Anderlecht/Bate
Standard Liege - Liverpool
Inter Baku/FK Partizan - Fenerbache/Búdapest
FC Twente - Arsenal
Spartak Moskva - Drogheda/Dinamo Kiev
Juventus - Tampere/Artmedia
Brann/Ventspils - Marseille
Fiorentina - Slavia Prag
Galatasaray - Steua Búkarest
Panathinaikos/Dinamo Tblisi - FC Sheriff/Sparta Prag