Drogba: Dómararnir biðja mig um að standa í lappirnar 21. maí 2008 12:47 Drogba á það til að krydda hlutina NordcPhotos/GettyImages Didier Drogba segir að dómarar virðist hafa áhyggjur af því orðspori hans sem leikara, því þeir ræði við hann og biðji hann að forðast leikaraskap fyrir leiki Chelsea. Menn eins og Rafa Benitez, stjóri Liverpool, og Nemanja Vidic hjá Manchester United hafa fundið að leikrænum tilburðum Drogba að undanförnu og framherjinn segist finna fyrir því að hann sé undir eftirliti. "Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni koma til mín og biðja mig að láta mig ekki detta í leikjunum og ég held að þeir hlusti ekki á mig þó ég segi þeim að ég sé knattspyrnumaður en ekki dýfingamaður. Ég gerði þau mistök einu sinni að segja að ég ætti það til að láta mig detta og mér finnst eins og fólk líti á mig sem svindlara síðan," sagði Drogba. Úrslitaleikur Manchester United og Chelsea í Meistaradeildinni er í Moskvu í kvöld og hefst bein útsending Stöðvar 2 Sport frá leiknum með upphitun klukkan 17:45, eða klukkutíma fyrir leik. Leiknum verður líka lýst í beinni hér á Vísi.is. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Didier Drogba segir að dómarar virðist hafa áhyggjur af því orðspori hans sem leikara, því þeir ræði við hann og biðji hann að forðast leikaraskap fyrir leiki Chelsea. Menn eins og Rafa Benitez, stjóri Liverpool, og Nemanja Vidic hjá Manchester United hafa fundið að leikrænum tilburðum Drogba að undanförnu og framherjinn segist finna fyrir því að hann sé undir eftirliti. "Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni koma til mín og biðja mig að láta mig ekki detta í leikjunum og ég held að þeir hlusti ekki á mig þó ég segi þeim að ég sé knattspyrnumaður en ekki dýfingamaður. Ég gerði þau mistök einu sinni að segja að ég ætti það til að láta mig detta og mér finnst eins og fólk líti á mig sem svindlara síðan," sagði Drogba. Úrslitaleikur Manchester United og Chelsea í Meistaradeildinni er í Moskvu í kvöld og hefst bein útsending Stöðvar 2 Sport frá leiknum með upphitun klukkan 17:45, eða klukkutíma fyrir leik. Leiknum verður líka lýst í beinni hér á Vísi.is.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira