Íslenski boltinn

Góður sigur Blika á KR

Blikar eru á góðu róli í Lengjubikarnum
Blikar eru á góðu róli í Lengjubikarnum Mynd/E.Stefán
Fimm leikir fóru fram í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Breiðablik lagði KR 3-0, Fylkir lagði Grindavík 1-0, ÍA vann ÍBV 2-0 og Valur burstaði KA 5-0. FH-ingar eru efstir í riðli 1 með 19 stig og Valur í öðru með 15. Blikar eru efstir í riðli 2 með 21 stig en KR í öðru með 18 stig. FH og Breiðablik eru einu taplausu liðin í keppninni og hafa Blikar unnið alla sjö leiki sína til þessa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×