Enski boltinn

Nolan til Middlesbrough?

Elvar Geir Magnússon skrifar
Kevin Nolan, fyrirliði Bolton.
Kevin Nolan, fyrirliði Bolton.

Middlesbrough hyggst leggja fram tilboð í fyrirliða Bolton Wanderes, Kevin Nolan. Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Boro, er mikill aðdáandi leikmannsins og mun líklega opna veskið í janúar.

Talið er að Boro ætli að leggja fram tilboð upp á fimm milljónir punda í þennan enska miðjumann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×