Erlent

Bhutto ásakar herforingja um tilræðið

Meira en hundrað manns slösuðust í tilræðinu.
Meira en hundrað manns slösuðust í tilræðinu. MYND/AFP

Benazir Bhutto fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan ásakar fyrrverandi yfirmenn í hernum fyrir að standa á bakvið tvöfalt sprengjutilræði gegn henni í gærkvöldi. Meira en 136 manns létust í sprengingunum í Karachi þegar bílalest Bhutto var ekið í gegnum borgina eftir að hún sneri aftur úr átta ára útlegð. Hún segist hafa verið vöruð við að fjórum sjálfsmorðssprengjum.

Bhutto fordæmdi hugleysingjana sem stóðu á bakvið sprengingarnar en tók fram að hún ásakaði ekki ríkisstjórnina fyrir tilræðin.

og sagði að pakistönsku þjóðinni biði barátta fyrir lýðræði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×