Hverjir eru mennirnir í Fáskrúðsfjarðarmálinu? Andri Ólafsson skrifar 18. október 2007 20:47 Fáskrúðsfjarðarmálið er eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fjöldi lögreglumanna hefur unnið að málinu í meira en eitt ár. Rannsóknin náði hámarki þegar hópur sérsveitarmanna gerði atlögu að seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn, en skútan sigldi hingað til lands með metmagn af amfetamíni og e-pillur innanborðs. Rannsóknin hefur fyrst og fremst beinst að átta Íslendingum, þar af tveimur sem taldir eru höfðuðpaurar málsins.Þeir sem eru í gæsluvarðhaldi: Einar Jökull Einarsson: Fæddur 1980. Meintur höfuðpaur. Sá eini sem er enn í einangrun. Grunaður um að hafa skipulagt og stýrt smyglinu. Bjarni Hrafnkelsson: Fæddur 1972. Meintur höfuðpaur. Kominn í lausagæslu. Grunaður um fjármögnun og undirbúning. Hefur áður hlotið dóm fyrir sipulagningu á stórfelldu fíkniefnasmygli hingað til lands. Guðbjarni Traustason: Fæddur 1982. Sigldi skútunni til Íslands. Er sjómaður úr Sandgerði. Kominn í lausagæslu. Talinn tengjast málinu í gegnum Einar Jökul Einarsson. Marinó Einar Árnason: Fæddur 1984. Kom keyrandi á bílaleigubíl til Fáskrúðsfjarðar til móts við þá Guðbjarna og Alvar daginn sem þeir komu siglandi þangað. Kominn í lausagæslu. Birgir Páll Marteinsson: Fæddur 1982. Situr í gæsluvarðhaldi í Færeyjum. Beðinn um að taka við tveim kílóum af amfetamíni frá Guðbjarna og Alvari þegar skúta þeirra kom þar við á leið til Íslands.Þessi afplánar dóm: Alvar Óskarsson: Fæddur 1982. Góðvinur Einars Jökuls. Var í skútunni sem siglt var frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar. Hann er laus úr einangrun en hefur hafið afplánun á dómi vegna annars máls.Þessir eru lausir: Logi Freyr Einarsson: Fæddur 1976. Eldri bróðir Einars Jökuls. Greiddi hafnargjöld af skútunni Lucky Day sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar frá Noregi fyrir tveimur árum. Talinn hafa aðstoðað við að útvega skútuna sem Guðbjarni og Alvar sigldu til Íslands. Arnar Gústafsson: Fæddur 1980. Sá síðasti til að verða handtekinn. Fór í nokkrar ferðir til Danmerkur með Einari Jökli skömmu áður en skútan hélt til Íslands drekkhlaðinn af amfetamíni og e-pillum. Var leystur úr haldi nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn. Pólstjörnumálið Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira
Fáskrúðsfjarðarmálið er eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fjöldi lögreglumanna hefur unnið að málinu í meira en eitt ár. Rannsóknin náði hámarki þegar hópur sérsveitarmanna gerði atlögu að seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn, en skútan sigldi hingað til lands með metmagn af amfetamíni og e-pillur innanborðs. Rannsóknin hefur fyrst og fremst beinst að átta Íslendingum, þar af tveimur sem taldir eru höfðuðpaurar málsins.Þeir sem eru í gæsluvarðhaldi: Einar Jökull Einarsson: Fæddur 1980. Meintur höfuðpaur. Sá eini sem er enn í einangrun. Grunaður um að hafa skipulagt og stýrt smyglinu. Bjarni Hrafnkelsson: Fæddur 1972. Meintur höfuðpaur. Kominn í lausagæslu. Grunaður um fjármögnun og undirbúning. Hefur áður hlotið dóm fyrir sipulagningu á stórfelldu fíkniefnasmygli hingað til lands. Guðbjarni Traustason: Fæddur 1982. Sigldi skútunni til Íslands. Er sjómaður úr Sandgerði. Kominn í lausagæslu. Talinn tengjast málinu í gegnum Einar Jökul Einarsson. Marinó Einar Árnason: Fæddur 1984. Kom keyrandi á bílaleigubíl til Fáskrúðsfjarðar til móts við þá Guðbjarna og Alvar daginn sem þeir komu siglandi þangað. Kominn í lausagæslu. Birgir Páll Marteinsson: Fæddur 1982. Situr í gæsluvarðhaldi í Færeyjum. Beðinn um að taka við tveim kílóum af amfetamíni frá Guðbjarna og Alvari þegar skúta þeirra kom þar við á leið til Íslands.Þessi afplánar dóm: Alvar Óskarsson: Fæddur 1982. Góðvinur Einars Jökuls. Var í skútunni sem siglt var frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar. Hann er laus úr einangrun en hefur hafið afplánun á dómi vegna annars máls.Þessir eru lausir: Logi Freyr Einarsson: Fæddur 1976. Eldri bróðir Einars Jökuls. Greiddi hafnargjöld af skútunni Lucky Day sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar frá Noregi fyrir tveimur árum. Talinn hafa aðstoðað við að útvega skútuna sem Guðbjarni og Alvar sigldu til Íslands. Arnar Gústafsson: Fæddur 1980. Sá síðasti til að verða handtekinn. Fór í nokkrar ferðir til Danmerkur með Einari Jökli skömmu áður en skútan hélt til Íslands drekkhlaðinn af amfetamíni og e-pillum. Var leystur úr haldi nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira