Erlent

Jarðskjálfti upp á 6,5 skók Súmötru

Röð jarðskjálfta hefur gengið yfir Súmötru síðustu viku og valdið bæði manntjóni og eyðileggingu.
Röð jarðskjálfta hefur gengið yfir Súmötru síðustu viku og valdið bæði manntjóni og eyðileggingu. MYND/AFP

Sterkur jarðskjálfti um 6.5 á Richter varð við strendur indónesísku eyjunnar Sumötru í dag. Veðurstofa Indónesíu greindi fré þessu. Upptök skjálftans voru á 70 kílómetra dýpi um 149 kílómetra suðvestur af Painan á Vestur-Súmötru.

Á mánudag varð annar sterkur skjálfti upp á 6 á Richter á eynni, en ekki var gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×