Innlent

Systraslagur í austurborginni

Kalla þurfti á lögregluna til að leysa upp samkvæmi í íbúð í austurborginni klukkan fjögur í nótt eftir að átök brutust út milli gesta. Um var ræða þrjár systur á fimmtugs og fertugsaldri. Sú elsta fékk að gista fangageymslur lögreglunnar.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru mikil áflog í gangi þegar lögregluna bar að garði. Hafði elsta systirinn notað hvers konar barefli til að berja á hinum tveim og náði hún skaða þær báðar lítillega. Ekki liggur fyrir afhverju til átakanna kom.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×