Erlent

Tveir létust þegar sprenging sprakk í geimflaugaverksmiðju

Tveir létust og fjórir slösuðust alvarlega þegar sprengja sprakk í Mojave geimflaugaverksmiðjunni í Kalíforníufylki í Bandaríkjunum í gær. Ekki er ljóst hvað olli sprengingunni en slökkviliðsmenn á staðnum sögðu að í verksmiðjunni væri unnið með níturoxíð sem sé mjög eldfimt efni. Þar er verið að þróa geimskip sem ætlað er að gefa ferðamönnum tækifæri til að skoða geiminn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×