Erlent

Karlmaður grunaður um morðið i Manchester í gær

Beverly Samuels var firnagóð söngkona.
Beverly Samuels var firnagóð söngkona.
Lögreglan í Manchester leitar 32 ára gamals manns í tengslum við morðið á konu og tveimur börnum hennar í Manchester í gær. Beverley Samuels var hjúkrunurfræðingur en best þekkt fyrir þátttöku í hæfileikakeppni á ITV sjónvarpsstöðinni. Hún fannst látin á heimili sínu ásamt 13 ára gömlum syni sínum og 18 ára dóttur í gærkvöld. Þau voru öll með alvarlega höfuðáverka þegar þau fundust og strax vaknaði grunur um þau hefðu verið myrt



Fleiri fréttir

Sjá meira


×