Íslenski boltinn

Skagamenn 2-0 yfir gegn Víkingi

Skagamenn hafa yfir 2-0 gegn Víkingi þegar flautað hefur verið til leikhlés í  leik liðanna á Víkingsvelli. Það var Vjekoslav Svadumovic sem skoraði bæði mörk Skagamanna. Breiðablik hefur yfir 1-0 gegn grönnum sínum í HK á Kópavogsvelli þar sem Kristján Óli Sigurðsson skoraði mark Blika eftir innan við þriggja mínútna leik eftir aukaspyrnu frá Arnari Grétarssyni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×