Enski boltinn

Enginn fallstemmning

Ég ætla ekki að taka falldrauginn með mér til Portsmouth segir Hermann Hreiðarsson landsliðsmaður í fótbolta. Fleiri ensk úrvalsdeildarlið vildu fá Hermann í sínar raðir, en framkvæmdastjórinn gerði útslagið.

Hann segist sannfærður um að Íslendingar verði innan skamms aftur stoltir af karlalandsliðinu. Hermann var í viðtali í Íslandi í dag í kvöld og fyrsta spurningin var um ófarir íslenska landsliðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×