Enski boltinn

Stáljöfur íhugar að kaupa Birmingham

NordicPhotos/GettyImages
Milljarðamæringurinn Lakshimi Mittal hefur nú verið kynntur til sögunnar sem hugsanlegur kaupandi knattspyrnufélagsins Birmingham á Englandi. Mittal er fimmti ríkasti maður heims og er metinn á hátt í 20 milljarða punda. Hann er fæddur á Indlandi og komst til auðs í stáliðnaðinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×