Enski boltinn

Allardyce: Owen fer ef hann kærir sig um það

NordicPhotos/GettyImages
Sam Allardyce, stjóri Newcastle, segir að framherjinn Michael Owen geti farið frá Newcastle ef honum sýnist svo. "Michael er með ákvæði í samningi sínum sem leyfir honum að fara ef ákveðið hátt tilboð berst í hann og því get ég ekki haldið honum. Við erum að græða á svona ákvæði með Joey Barton og gætum því allt eins tapað á því með Michael," sagði Allardyce.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×