Erlent

Beið dauðans á Everest fjalli

MYND/AP

22 ára gömul fjallgöngukona, Usha Bista, sem bjargað var úr hlíðum Everest fjalls á dögunum, segir að klifurfélagar hennar hafi skilið hana eftir. Það var annar hópur klifurgarpa sem gekk fram á stúlkuna sem lá meðvitundarlaus á „dauðasvæðinu" svokallaða á Everest.

Bista kom af sjúkrahúsi í dag að félagar hennar hefðu skilið hana eftir án þess að reyna að kalla eftir hjálp, þegar hún veiktist á göngunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×