Fótbolti

Dauft hjá Walesverjum

Craig Bellamy er hér í baráttu við tvo af varnarmönnum Nýsjálendinga
Craig Bellamy er hér í baráttu við tvo af varnarmönnum Nýsjálendinga NordicPhotos/GettyImages
Landslið Wales í knattspyrnu gerði í dag 2-2 jafntefli við Nýja-Sjáland í undirbúningsleik fyrir stórleikinn við Tékka í undankeppni EM í næstu viku. Heimamenn lentu tvisvar undir í leiknum en framherjinn Craig Bellamy skoraði tvívegis og bjargaði Wales frá því að vera auðmýkt á heimavelli gegn undirmönnuðu liði gestanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×