Fótbolti

Källström ekki með Svíum - Zlatan tæpur

Zlatan Ibrahimovic
Zlatan Ibrahimovic NordicPhotos/GettyImages

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem mætir Dönum og Íslendingum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Miðjumaðurinn Kim Källström hjá Lyon er meiddur og verður ekki með og þá er framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter tæpur vegna meiðsla.

Hópur Svía:

Andreas Isaksson, Manchester City

Rami Shaaban, Fredrikstad

Petter Hansson, Heerenveen

Daniel Majstorovic, Basel

Olof Mellberg, Aston Villa

Mikael Nilsson, Panathinaikos

Max von Schlebrügge, Anderlecht

Fredrik Stenman, Bayer Leverkusen

Niclas Alexandersson, IFK Göteborg

Marcus Allbäck, FC Köpenhamn

Daniel Andersson, Malmö FF

Kennedy Bakircioglü, Ajax

Johan Elmander, Toulouse

Samuel Holmén, Elfsborg

Zlatan Ibrahimovic, Inter

Tobias Linderoth, FC Köpenhavn

Fredrik Ljungberg, Arsenal

Rade Prica, Ålborg

Markus Rosenberg, Werder Bremen

Anders Svensson, Elfsborg

Christian Wilhelmsson, Roma




Fleiri fréttir

Sjá meira


×