Erlent

Sex létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan

Herlið Atlantshafsbandalagsins í Afganistan.
Herlið Atlantshafsbandalagsins í Afganistan. MYND/AP

Að minnsta kosti sex létu lífið og þrjátíu og fimm særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í suðurhluta Afganistan í morgun. Talibanar hafa undanfarið aukið á ný árásir sínar í landinu og segjast vera búnir að þjálfa upp hundruð sjálfsmorðssprengjumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×