Fótbolti

Chris Hutchings tekur við Wigan

Chris Hutchings verður næsti knattspyrnustjóri Wigan og tekur við af Paul Jewell sem hefur sagt upp.

Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan tilkynnti nýja stjórann í dag og var himinlifandi með hann. „Hann er einn besti þjálfarinn í deildinni", fullyrti Whelan.

Hutchings var áður aðstoðarþjálfari Wigan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×