Íslenski boltinn

Draumadeild Landsbankans og Vísis komin á fullt

Nú er hin árlega Draumadeild Landsbankans og Vísis komin í loftið. Deildin hefur verið uppfærð mikið frá síðasta ári og nú geta þátttakendur slkipt meira um menn í sínu liði og kominn er SMS virkni og fleira. Skráning fyrstu dagana hefur verið góð, þegar hafa 2.000 lið skráð sig til þátttöku og bætist við með hverri mínútu.

Undanfarin ár hafa fyrirtæki verði duglega að gera innanhússkeppnir fyrir starfsenn. Vísir.is hefur frétt af þeim keppnum og mikilli stemningu sem skapast hefur meðal áhugamanna innan fyrirtækjanna.

Góð verðlaun verða í boði fyrir besta þjálfarann , en hann getur unnið fótboltaferð í Meistaradeildinni á næsta ári. Einnig verða verðlaun fyrir 2. sætið (Playstation 3 tölva) og 3. sætið (PSP tölva). Einnig mun Landbankinn í samstarfi við Vísir.is koma þátttakendum skemmtilega á óvart í allt sumar.

Allt um Draumadeildina finnur þú á slóðinni http://www.draumadeildin.is/li/



Fleiri fréttir

Sjá meira


×