Fótbolti

Lippi ætlar að vera lengur í fríi

Lippi hefur gaman af siglingum
Lippi hefur gaman af siglingum
Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Marcello Lippi sem gerði Ítali að heimsmeisturum síðasta sumar, ætlar ekkert að flýta sér aftur út á vinnumarkaðinn þó hann sé búinn að vera í fríi allar götur síðan hann sagði af sér eftir HM. "Ég ætla að skella mér á sjóinn," sagði Lippi og bætti vð hann hefði fengið mörg atvinnutilboð í fríinu, en ekkert þeirra væri frá Ítalíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×