Fótbolti

Celtic fékk bikarinn afhentan í dag

NordicPhotos/GettyImages
Skotlandsmeistarar Glasgow Celtic fengu afhentan bikarinn í dag þó liðið tapaði stórt 3-1 á heimavelli fyrir Hearts. Liðið hafði mikla yfirburði í deildinni í vetur og ekki hægt að segja að Celtic hafi fengið mikla samkeppni þrátt fyrir að dala nokkuð á síðustu vikunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×