Íslenski boltinn

Valur og FH í úrslit Lengjubikarsins

Valur og FH tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Valsmenn lögðu Víking 1-0 í Egilshöllinni og Íslandsmeistarar FH lögðu HK 4-1á Stjörnuvelli. Úrslitaleikurinn fer fram á þriðjudagskvöldið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×