Fótbolti

EM í knattspyrnu í Póllandi og Úkraínu árið 2012

NordicPhotos/GettyImages

Pólland og Úkraína munu í sameiningu halda Evrópumótið í knattspyrnu árið 2012. Frá þessu greindi Knattspyrnusamband Evrópu í morgun. Ítalir höfðu einnig sóst eftir að halda mótið og sömuleiðis Króatía og Ungverjaland. Næsta mót, sem fram fer á næsta ári, fer hins vegar fram í Sviss og Austurríki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×