Stórefla þurfi atvinnuþátttöku eldri borgara og öryrkja 17. apríl 2007 18:23 Fjöldi Íslendinga yfir áttræðu á eftir að fimmfaldast fram til ársins 2050, úr 9 þúsundum í 45 þúsund og meðalævi fólks lengist um 7 ár. Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stórefla þurfi atvinnuþátttöku eldri borgara og örkulífeyrisþega á næstu árum vegna hækkandi aldurs. Þetta kemur fram í skýrslu Samtaka atvinnulífsins sem nefnist Ísland 2050 Eldri þjóð -ný viðfangsefni. Skýrslan kemur út í tilefni af aðalfundi samtakanna sem haldinn var á Nordica hóteli í dag. Þar kemur fram að eldra fólki á Íslandi á eftir að fjölga verulega líkt og hjá öllum öðrum þjóðum heims. Ástæðan er betri lífskjör, færri barnsfæðingar, betra heilsufar og framfarir í læknavísindum. Útlit er fyrir að árið 2050 verði ævilíkur karla 86,5 ár og kvenna tæp 90 ár. Meðalævi lengist þannig um 7,5 ár hjá körlum og 7 ár hjá konum. Þá er útlit fyrir að það tímabil sem fólk nýtur lífeyris lengist um tæp 30%. Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna atvinnulífsins og höfundur skýrslunnar segir að efla verði atvinnuþátttöku eldra fólks og örorkulífeyrisþega vegna sífellt bættari lífskjara og hækkandi aldurs. Mesta hindrunin sé skerðing lífeyris vegna atvinnuþátttöku fólks. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á aðalfundi í dag að ekki væri ástæða til að hafa áhyggjur af fjölgun lífeyrisþega næstu áratugi þar sem búið væri að byggja upp öflugt lífeyriskerfi. Eftir þrjátíu til fjörutíu ár væru flestir búnir að borga í lífeyrissjóð alla starfsævi sína. Samkvæmt mannfjöldaspá Samtaka atvinnulífsins fæddust 2,03 börn á hverja konu árið 2005 en gert er ráð fyrir að 1,9 börn fæðist á hverja konu árið 2050. Þá er útlit fyrir að konur eigi börn síðar á ævinni og algengasti barnseignaraldurinn verði 30-34 ár í staðinn fyrir 25-29 ár sem er nú. Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Fjöldi Íslendinga yfir áttræðu á eftir að fimmfaldast fram til ársins 2050, úr 9 þúsundum í 45 þúsund og meðalævi fólks lengist um 7 ár. Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stórefla þurfi atvinnuþátttöku eldri borgara og örkulífeyrisþega á næstu árum vegna hækkandi aldurs. Þetta kemur fram í skýrslu Samtaka atvinnulífsins sem nefnist Ísland 2050 Eldri þjóð -ný viðfangsefni. Skýrslan kemur út í tilefni af aðalfundi samtakanna sem haldinn var á Nordica hóteli í dag. Þar kemur fram að eldra fólki á Íslandi á eftir að fjölga verulega líkt og hjá öllum öðrum þjóðum heims. Ástæðan er betri lífskjör, færri barnsfæðingar, betra heilsufar og framfarir í læknavísindum. Útlit er fyrir að árið 2050 verði ævilíkur karla 86,5 ár og kvenna tæp 90 ár. Meðalævi lengist þannig um 7,5 ár hjá körlum og 7 ár hjá konum. Þá er útlit fyrir að það tímabil sem fólk nýtur lífeyris lengist um tæp 30%. Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna atvinnulífsins og höfundur skýrslunnar segir að efla verði atvinnuþátttöku eldra fólks og örorkulífeyrisþega vegna sífellt bættari lífskjara og hækkandi aldurs. Mesta hindrunin sé skerðing lífeyris vegna atvinnuþátttöku fólks. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á aðalfundi í dag að ekki væri ástæða til að hafa áhyggjur af fjölgun lífeyrisþega næstu áratugi þar sem búið væri að byggja upp öflugt lífeyriskerfi. Eftir þrjátíu til fjörutíu ár væru flestir búnir að borga í lífeyrissjóð alla starfsævi sína. Samkvæmt mannfjöldaspá Samtaka atvinnulífsins fæddust 2,03 börn á hverja konu árið 2005 en gert er ráð fyrir að 1,9 börn fæðist á hverja konu árið 2050. Þá er útlit fyrir að konur eigi börn síðar á ævinni og algengasti barnseignaraldurinn verði 30-34 ár í staðinn fyrir 25-29 ár sem er nú.
Innlent Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira