Heyrnarmælingar nýbura hafnar 16. apríl 2007 18:59 Heyrnarmælingar nýbura á Landspítalanum hófust fyrir skömmu og er þetta í fyrsta skipti sem slíkar mælingar fara fram hér á landi. Með þessu er hægt að greina heyrnarskert börn miklu fyrr sem skiptir sköpum fyrir málþroska þeirra. Tuttugu börn að meðaltali mælast heyrnarskert eða heyrnarlaus á hverju ári. Þetta er samstarfsverkefni Landspítala háskólasjúkrahúss og Heyrnar-og talmeinastöðvar Íslands til tveggja ára. Þetta er í fyrsta sinn sem nýburar eru heyrnamældir hér á landi og er Ísland síðast í röðinni til að taka upp slíkar mælingar af öllum norðurlöndunum. Nýburar eru allt frá þriggja daga til sextíu daga gamlir þegar mælingar fara fram. Ingibjörg Hinriksdóttir læknir segir mikilvægt að greina börnin þegar þau eru sem yngst. Með því sé hægt að bregðast fyrr við með viðeigandi meðferð, ýmist með heyrnartækjum eða aðgerð til að halda uppi eðlilegum málþroska barna. Ingjbörg segir að í mörgum tilfellum megi rekja heyrnarskerðingu barna til erfða, fyrirburafæðinga, sýkinga móður á meðgöngu eða mikillar gulu hjá nýburum. Börnin eru mæld með tæki sem sendir hljóð inn í eyra barnsins. Frumur í kuðungi eyrans endurvarpa hljóðinu sem myndast þegar hárfrumurnar í kuðungnum hreyfast. Á mælinum má svo sjá hvort barnið skynji hljóðið. Ingibjörg segir að börn hér á landi greinist venjulega heyrnarskert um fjögurra ára aldur og sem sé allt of seint að hennar mati. Eitt til tvö börn greinast heyrnarskert eða heyrnarlaus af hverjum þúsund sem fæðast hér á landi. Rannsóknir sýna að síðustu fimm ár hafa eitt hundrað börn verið greind heyrnarskert eða heyrnarlaus. Það gerir tuttugu börn á ári að meðaltali. Ingibjörg segir hins vegar alvarlegt að ekkert barn sem fæddist eftir árið 2004 til dagsins í dag hafi verið greint heyrnarskert. Hún segir það þýða að hátt í fjörutíu börn séu heyrnarskert sem enginn veit af. Innlent Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Heyrnarmælingar nýbura á Landspítalanum hófust fyrir skömmu og er þetta í fyrsta skipti sem slíkar mælingar fara fram hér á landi. Með þessu er hægt að greina heyrnarskert börn miklu fyrr sem skiptir sköpum fyrir málþroska þeirra. Tuttugu börn að meðaltali mælast heyrnarskert eða heyrnarlaus á hverju ári. Þetta er samstarfsverkefni Landspítala háskólasjúkrahúss og Heyrnar-og talmeinastöðvar Íslands til tveggja ára. Þetta er í fyrsta sinn sem nýburar eru heyrnamældir hér á landi og er Ísland síðast í röðinni til að taka upp slíkar mælingar af öllum norðurlöndunum. Nýburar eru allt frá þriggja daga til sextíu daga gamlir þegar mælingar fara fram. Ingibjörg Hinriksdóttir læknir segir mikilvægt að greina börnin þegar þau eru sem yngst. Með því sé hægt að bregðast fyrr við með viðeigandi meðferð, ýmist með heyrnartækjum eða aðgerð til að halda uppi eðlilegum málþroska barna. Ingjbörg segir að í mörgum tilfellum megi rekja heyrnarskerðingu barna til erfða, fyrirburafæðinga, sýkinga móður á meðgöngu eða mikillar gulu hjá nýburum. Börnin eru mæld með tæki sem sendir hljóð inn í eyra barnsins. Frumur í kuðungi eyrans endurvarpa hljóðinu sem myndast þegar hárfrumurnar í kuðungnum hreyfast. Á mælinum má svo sjá hvort barnið skynji hljóðið. Ingibjörg segir að börn hér á landi greinist venjulega heyrnarskert um fjögurra ára aldur og sem sé allt of seint að hennar mati. Eitt til tvö börn greinast heyrnarskert eða heyrnarlaus af hverjum þúsund sem fæðast hér á landi. Rannsóknir sýna að síðustu fimm ár hafa eitt hundrað börn verið greind heyrnarskert eða heyrnarlaus. Það gerir tuttugu börn á ári að meðaltali. Ingibjörg segir hins vegar alvarlegt að ekkert barn sem fæddist eftir árið 2004 til dagsins í dag hafi verið greint heyrnarskert. Hún segir það þýða að hátt í fjörutíu börn séu heyrnarskert sem enginn veit af.
Innlent Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira