Jafnt hjá Chelsea og Valencia 4. apríl 2007 20:37 AFP Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira