Stórveldin slást í beinni á Sýn Extra 3. apríl 2007 12:48 Claudio Pizarro hjá Bayern á hér í höggi við Alessandro Nesta hjá Milan í leik liðanna í 16-liða úrslitunum í fyrra NordicPhotos/GettyImages Evrópustórveldin AC Milan og Bayern Munchen mætast í kvöld í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á San Siro í Mílanó. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra og hefst útsending klukkan 18:30. Þetta eru tvö af sigursælustu liðum Evrópuknattspyrnunnar og hafa unnið titilinn tíu sínum samtals. Bæði lið lyftu Evrópubikarnum á öldinni. Milan varð síðast Evrópumeistari árið 2003 og Bayern varð Evrópumeistari árið 2001 - en það var einmitt á Guiseppe Meazza leikvangnum í Mílanó. Milan verður að teljast sigurstranglegra liðið í kvöld og hefur ítalska liðið aldrei tapað fyrir Bayern í Evrópukeppni. Þessi lið mættust í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrra og þá hefði Milan 5-2 sigur samanlagt úr báðum leikjum. Ítalska liðið mætir til leiks með nánast frískan leikmannahóp þar sem þeir Alessandro Nesta og Paolo Maldini náðu báðir að komast óskaddaðir frá síðustu æfingum fyrir leik. Þeir Serginho og Ricardo Olivera eru þó tæpir fyrir leikinn í kvöld vegna meiðsla og Georgíumaðurinn Kakha Kaladze getur ekki spilað vegna meiðsla. Ronaldo má ekki taka þátt í leiknum í kvöld því hann spilaði með Real Madrid á fyrri stigum keppninnar. Hjá Bayern verður Owen Hargreaves klár í slaginn á ný eftir meiðsli, sem kostuðu að hann missti af toppslagnum við Schalke í þýsku deildinni um helgina. Mark van Bommel verður í leikbanni í kvöld og því er endurkoma Hargreaves afar mikilvæg fyrir miðjuspil þýska liðsins. Við hlið hans er reiknað með því að hinn ungi Andreas Ottl verði í byrjunarliðinu á kostnað Martin Demichalis. Þá verður Michael Rensing í markinu í stað Olvier Kahn, sem er í leikbanni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Evrópustórveldin AC Milan og Bayern Munchen mætast í kvöld í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á San Siro í Mílanó. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra og hefst útsending klukkan 18:30. Þetta eru tvö af sigursælustu liðum Evrópuknattspyrnunnar og hafa unnið titilinn tíu sínum samtals. Bæði lið lyftu Evrópubikarnum á öldinni. Milan varð síðast Evrópumeistari árið 2003 og Bayern varð Evrópumeistari árið 2001 - en það var einmitt á Guiseppe Meazza leikvangnum í Mílanó. Milan verður að teljast sigurstranglegra liðið í kvöld og hefur ítalska liðið aldrei tapað fyrir Bayern í Evrópukeppni. Þessi lið mættust í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrra og þá hefði Milan 5-2 sigur samanlagt úr báðum leikjum. Ítalska liðið mætir til leiks með nánast frískan leikmannahóp þar sem þeir Alessandro Nesta og Paolo Maldini náðu báðir að komast óskaddaðir frá síðustu æfingum fyrir leik. Þeir Serginho og Ricardo Olivera eru þó tæpir fyrir leikinn í kvöld vegna meiðsla og Georgíumaðurinn Kakha Kaladze getur ekki spilað vegna meiðsla. Ronaldo má ekki taka þátt í leiknum í kvöld því hann spilaði með Real Madrid á fyrri stigum keppninnar. Hjá Bayern verður Owen Hargreaves klár í slaginn á ný eftir meiðsli, sem kostuðu að hann missti af toppslagnum við Schalke í þýsku deildinni um helgina. Mark van Bommel verður í leikbanni í kvöld og því er endurkoma Hargreaves afar mikilvæg fyrir miðjuspil þýska liðsins. Við hlið hans er reiknað með því að hinn ungi Andreas Ottl verði í byrjunarliðinu á kostnað Martin Demichalis. Þá verður Michael Rensing í markinu í stað Olvier Kahn, sem er í leikbanni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira