Sjóliðar fluttir til Teheran 24. mars 2007 13:15 Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi. Erlent Fréttir Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi.
Erlent Fréttir Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent