Enski boltinn

Ekkert mark komið í bikarnum

Aaron Lennon er hér á fleygiferð með Tottenham
Aaron Lennon er hér á fleygiferð með Tottenham NordicPhotos/GettyImages
Ekkert mark hefur enn litið dagsins ljós í leikjunum tveimur sem standa yfir í enska bikarnum þar sem kominn er hálfleikur. Manchester United hefur verið betri aðilinn gegn Middlesbrough á Old Trafford, en jafnræði hefur verið með Tottenham og Chelsea á White Hart Lane. Sjónvarpsstöðvar sýnar eru með beina útsendingu frá báðum viðureignum sem hófust klukkan 20.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×