Enski boltinn

Wenger þarf enn að svara til saka

NordicPhotos/GettyImages
Arsene Wenger hefur nú enn á ný verið kallaður inn á teppi hjá enska knattspyrnusambandinu. Wenger hefur verið kærður fyrir ósæmilega framkomu eftir úrslitaleikinn í deildarbikarnum gegn Chelsea á dögunum og hefur frest til 30. mars til að svara fyrir sig. Wenger kallaði aðstoðardómarann í leiknum lygara og sagði agareglur knattspyrnusambandsins óheiðarlegar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×