Enski boltinn

Bridge undir hnífinn

NordicPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Wayne Bridge hjá Chelsea þarf að gangast undir lítinn hnéuppskurð og verður frá keppni í að minnsta kosti þrjár vikur. Bridge hefur fundið til í hnénu lengi og því var ákveðið að hann færi undir hnífinn sem fyrst. Læknir Chelsea segir aðgerðina svipaða og þá sem Damien Duff fór í þegar hann lék með liðinu á sínum tíma og hann hafi verið orðinn góður eftir um þrjár vikur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×