Vesturlandsvegur hættulegur segja nemar á barnaþingi 28. febrúar 2007 13:54 Sjöttu bekkingar lögðu áherslu á mál sitt með ýmsum hætti á barnaþingi í Reykjavík í dag. Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði. Borgarstjórn Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði.
Borgarstjórn Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira