Erlent

Hæstiréttur hafnar hryðjuverkalögum

Getty Images

Hæstiréttur í Kanada hefur hafnað umdeildum lögum sem veita yfirvöldum auknar heimildir til að handtaka og senda úr landi grunaða hryðjuverkamenn.

Níu dómarar úrskurðuðu að lögin stönguðust á við grein stjórnarskrár Kanada sem tryggja á mannréttindi og frelsi. Það voru þrír menn sem hafa verið í haldi grunaðir um tengsl við Al-Kaída sem kærðu lagagreinina til hæstaréttar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×