Erlent

Handtekinn grunaður um bréfsprengingar

Miles Cooper, 27 ára húsvörður í skóla í Cambridge hefur verið handtekinn grunaður um að hafa lagt á ráðin um nokkrar bréfsprengjur í Bretlandi. Lögregla segist hafa fundið ummerki um sprengjugerð á heimili Cooper. Alls hafa sjö bréfsprengjur sprungið víðsvegar um landið það sem af er ári og í sprengingunum hafa níu slasast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×