Aðstoð við Byrgisfólk takmörkuð 22. febrúar 2007 18:30 Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. Ríkisstjórnin ákvað fyrir röskri viku að koma á fót áfallateymi á Landspítalanum til að liðsinna og leiðbeina fyrrum skjólstæðingum Byrgisins. Ekki virðist sú aðstoð þó vera komin í fullan gang. Við ræddum í dag við Birnu Dís Vilbertsdóttur, móður stúlku á þrítugsaldri sem var í Byrginu og er ein þeirra sjö sem hefur kært forstöðumanninn fyrir kynferðislega áreitni. "Hún er húsnæðislaus, peningalaus, matarlaus og allslaus," segir Birna um aðstæður dóttur sinnar í dag. Birna er ekki sátt við hvernig staðið er að aðstoðinni við fyrrum vistmenn í Byrginu. "Hún er búin að fá eitt viðtal við félagsráðgjafa, átti að mæta í dag í greiningarviðtal en því var frestað fram í næstu viku og það er ekki tekið mark á greiningu Péturs Haukssonar um áfallaröskun sem hann greinir hana með fyrir um tveimur vikum síðan." Birna segir dóttur sína þurfa hjálp núna. Aðstoð frá sálfræðingi og aðstoð við að útvega sér húsnæði en dóttir hennar hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði í á annað ár. Eina aðstoðin sem hún hafi fengið er eitt viðtal við félagsráðgjafa. "Þetta er skandall," segir Birna. Fjórir sérfræðingar eru í áfallateymi Landspítalans fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur og læknir. Ekki náðist í talsmann teymsisins í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. Ríkisstjórnin ákvað fyrir röskri viku að koma á fót áfallateymi á Landspítalanum til að liðsinna og leiðbeina fyrrum skjólstæðingum Byrgisins. Ekki virðist sú aðstoð þó vera komin í fullan gang. Við ræddum í dag við Birnu Dís Vilbertsdóttur, móður stúlku á þrítugsaldri sem var í Byrginu og er ein þeirra sjö sem hefur kært forstöðumanninn fyrir kynferðislega áreitni. "Hún er húsnæðislaus, peningalaus, matarlaus og allslaus," segir Birna um aðstæður dóttur sinnar í dag. Birna er ekki sátt við hvernig staðið er að aðstoðinni við fyrrum vistmenn í Byrginu. "Hún er búin að fá eitt viðtal við félagsráðgjafa, átti að mæta í dag í greiningarviðtal en því var frestað fram í næstu viku og það er ekki tekið mark á greiningu Péturs Haukssonar um áfallaröskun sem hann greinir hana með fyrir um tveimur vikum síðan." Birna segir dóttur sína þurfa hjálp núna. Aðstoð frá sálfræðingi og aðstoð við að útvega sér húsnæði en dóttir hennar hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði í á annað ár. Eina aðstoðin sem hún hafi fengið er eitt viðtal við félagsráðgjafa. "Þetta er skandall," segir Birna. Fjórir sérfræðingar eru í áfallateymi Landspítalans fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur og læknir. Ekki náðist í talsmann teymsisins í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira