Enski boltinn

Terry missir af úrslitaleiknum í deildarbikarnum

Terry meiddist í Portúgal í kvöld
Terry meiddist í Portúgal í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Chelsea verður án fyrirliða síns John Terry í úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um næstu helgi. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Jose Mourinho í kvöld eftir að Terry haltraði af velli meiddur af ökkla gegn Porto í Meistaradeildinni. Þetta þýðir að Chelsea er aðeins með einn leikfæran miðvörð í hóp sínum fyrir úrslitaleikinn gegn Arsenal.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×